6.6.2012 | 15:12
Kayakhreyfing hefur starfsemi
Fyrir þá sem vilja kynnast kayakróðri sem líkamsrækt geta þeir kynnst því sjá Kayakhreyfing.is.
Áherslan er eins og nafnið bendir til er æfinga og keppnisróður bæði fyrir byrjendur og lengra komna. Þessi námskeið eru krefjandi og hugsuð fyrir fólks sem eru sæmilega á sig komið.