Eldgos - ný tækifæri

Í gosinu á Fimmvörðuhálsi varð til skemmtilegur hraunfoss en orðið foss heillar marga straumkayakræðara. Hitinn kannski aðeins of mikill, ~ 800 gráður. Í gosinu undir Eyjafjallajökli er hins vegar möguleiki á róðri t.d. niður Markarfljót. "Áin" er 3-4 gráður og spurning að skipuleggja nýliðaferð niður þægilegan strauminn?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband