TOUR DE GUDENÅ 13-14 september 2008

Það voru 771 bátar sem tóku þátt í keppninni í ár en 687 náðu að klára. Spánverjinn  Federico Vega Suarez sigraði 120 km á einmenningsbát á tímanum 8:21,11. Keppnisleiðin er um ár, skurði og vötn en endar í Randers.  Það er því auðvelt fyrir áhorfendur að fylgjast með m.a. á stöðum þar sem þarf að bera bátana. Flestir bátar hjá þátttakendum eru keppnisbátar fyrir slétt vatn og væru býsna erfiðir í öldu út á sjó. Lýsingin hjá Peter Unold  á þátttöku hans á tveggjamannabát er ansi skemmtileg.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband