28.2.2010 | 14:32
Öryggi á sjó
Hér er tafla sem sýnir hversu langan tíma hægt er að lifa af að meðaltali í blautbúning eða þurrbúning við mismunandi hitastig vatns/sjávar:
Average survival times expectancy by different clothes
water temperature dry suit wet Suit other clothes
+5° C / 41° F 3 hours 1 hours 1/2 hours
+10° C / 50° F 6 hours 2 hours 1 hours
+15° C / 59° F more than 6 hours 4 hours 2 hours
Tölurnar eru byggðar á þýskri rannsókn og að mínu mati eru þær full rúmar því að margir aðrir þættir spila þarna inní. Sem dæmi má nefna er mikilvægi þess í hverju viðkomandi er klæddur undir þurrbúning, höfuðbúnaður og öðrum umhverfisaðstæðum eins og vindi eða hitastigi lofts. Annað, hendur geta dofnað mjög hratt og orðið ónothæfar ef ekki er verið með almennilega hanska eða lúffur. Tölurnar miða við þann tíma sem hægt er að lifa af en tíminn til að bjarga sér án verulegra óþæginda er mun styttri, það þekkja allir sem farið hafa í sjó að vetrarlagi.